Aðstandendur verkefnisins

Að verkefninu standa fjöld einstaklinga sem starfa og nema hjá Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Google.

  • Jón Guðnason, lektor við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík
  • Oddur Kjartansson, meistaranemi við Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík
  • Jökull Jóhannsson, gunnnámsnemi við Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík
  • Hannes Högni Vilhjálmsson, dósent við Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík
  • Hrafn Loftsson, dósent við Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík
  • Sigrún Helgadóttir, verkefnastjóri hjá Árnastofnun
  • Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands
  • Trausti Kristjánsson, sérfræðingur hjá rannsóknadeild Google

Auk þeirra sem taldir eru upp hér að ofan hafa fjölmargir lagt hönd á plóg við að láta verkefnið ganga upp.