Upptökur

Upptökum á fyrsta gagnasafni Almannaróms lauk í janúar 1012. Fleiri upptökur eru ekki á döfinni þó svo að rannsóknar- og þróunarverkefni á komandi misserum gætu þurft á fleiri upptökum að halda.

Þeir sem hafa áhuga á að standa að upptökum geta haft samband með því að senda tölvupóst á: almannaromur@ru.is